loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 og lýsti í f>ví liinni brennandi elsku sinni, kvartaði liann og sáran undan ófrelsi J>ví, cr fyrirmunaði honum að leita hana upp, svo að hann gæti tleygt sér fram fyrir fætur henni. Bætti hann mansaungsvísum neðanvið bréíið, og voru f>ær kveðnar með blíðri og hjartnæmri orðsnild, því hann var náttúruskáld og hafði ríka andagipt af ástinni. Skrifaði hann þannig utan á bréflð: „Tit hinnar ókunnu blómarósar frá bandíngjanum Ahmed kóngssyni;“ þvínæst gerði hann f>að ilmandi með desdupti og rósablöðum og fékk f>að dúfunni. „Far nú á stað“, mælti hann, ,,J>ú, sem ert allra send- iboða tryggastur. Fljúgðuyfir fjöllogdali, fljót og grundir; f>ú mátt hvorki hvíla f>ig í lundi né tylla fæti f>ínum á jörð fyrr en j>ú erl búin að skila bréflnu til hennar, sem hjarta mitt elskar.“ Dúfan renndi sér hátt í lopt upp og flaug burt í beina stefnu. Mændi kóngsson á eptir henni, f>ángaðtil hún aðeins sást bera við ský nokkurt einsog dökkur depill og hvarf að fjalla baki. Nú sat bann dag frá degi á gægjum til }>ess að vita, hvort sendiboði hans ekki kæmi aptur, en hann kom ekki að heldur. Fór hann að gruna dúfuna um gleymsku, en j>á var það eilt kvöld um sólarlag, að bún (laug inn í herbergi hans, datt niður fyrir fætur honum og gaf upp öndina. Einhver bogmaður hafði hæft hana með ör í brjóstið, en samt hafðihún slreitzt við að afljúka erindi sínu, allt frammí dauðann. Laut f>á kóngsson hryggur ofanað þessum blíða píslarvotli trygðarinnar og sá hann að perlumen var bundið um hálsinn og áföst við f>að lítil litmynd, sem lá undir vængnum. iþað var mynd yndisfagurrar kóngsdóttur í blóma æskunnar. Gatenginn vafl á f>ví verið, að f>etta væri blómarósin í lystigarðinum ; en hver var hún og hvar í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.