loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Pjinusinni vai' serkneskur konúngur í Granada, sem álti einkason, að nafni Ahmed; kölluðu hirðmenn hans sveininn að auknafni al Kamel, eða hinn fullkomna, af því þeir Jióktust sjá á honum Ijós merki þess, að hann mundi verða afbragð annara manna. I)essu voru ogstjörn- uspámennirnir samdóma og spáðu f>eir {>ví, að hann mundi verða hinn algjörvasti og hamíngjusamasti konúngur. Samt vofði eitt ský yfir forlögum lians og sló J>ó á f>að rósfögruin lit. iþað lá fyrir honum, að verða ástamaður mikill og rata í háskasemdir útaf |>ví. En sú var bót í máli, að yrði öllum ginníngum ástarinnar bægt frá honum J>ángað til liann yrði fulltíða, J>á álti hann hina sælustu og rósömustu æfi fyrir höndum. Til J>ess að koma í veg fyrir hættur J>essar, réði konúng- ur J>að af, að uppala son sinn á afskekktum og einslegum stað, J>arsem hann aldrei sæji kvennmann eða heyrði ástir nefndar á nafn. Lét hann f>ví gera skrautlega höll á kletta- brúninni fyrir ofan Alhambra, innanum inndæla aldinreiti, og lykja háum múrum á alla vega; sú höll lieilir nú Gen- eralife. Var kóngsson lokaður inni í höll J>essari og falinn fræðslu og gæzlu Ebens Bónabbens, sem var allra arabiskra spekínga fjölfróðastnr og óskemmtilegastur; hafði hann dvalið lengstum æfi sinnar á Egyptalandi og lagt J>ar stund á helgiskurðar letur; hafði hann og leitað innan um legstaði og pyramída og mundi honum þykja egypzk múmía fegri t*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.