loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 í>ví í hvert sinn sem eg heyri ástina nefnda, get eg ekki að mér gert að hlæja.“ Kóngsson varð hlessa á þessu ótímabæra gamni. „Er ekki ástin,“ mælti hann, ,,hinn mikli leyndardómur náttúrunnar, hið hulda meginatl lífsins og allsherjarband samlyndisins?“ „Putt! Putl!“ segir páfagaukurinn og greip frammí fyrir honum, „hvar liefirðu lært Jetta blíðskapar hjal? f>ú mált trúa me'r til j>ess, ástin er atveg gengin úr gildi, hennar er nú aldrei getið á meðal gáfaðra og menntaðra manna.“ Kóngsson hugsaði f>á tit j>ess, hversu ótíkt dúfunni höfðu farizt orð og stundi hann við. Páfagaukur j>essi, hugs- aði liann með sér, hefir Iifað hirðlífi, hann }>)kist vera findinn og snyrtiherra mikitl, en þekkirekkert tilástarinnar. Vildi hann nú ekki að páfagaukurinn skyldi optar hlæja að ástríðu }>eirri, sem var svo rík í hjarta hans og spurði hann j>ví beinlínis að j>ví, er laut að ferð hans. „Seg mér,“ mælti hann,,, j>ú hinn algjörvasti páfagaukur, j>ú, sem hefir komið í hina leynduslu tundi til fríðra kvenna, hefirðu nokkurntima á ferðum j>ínum séð meyna, semj>essi mynd er gerð eptir?“ Páfagaukurinn rctti út klóna og tók við myndinni, kínkaði kollinum til ymsra litiða og skoðaði hana í krók og kríng. ,,t>að veit trú mín,“ sagði hann, ,,að j>að er falleg slúlka, að tarna; ofur falleg, en eg sé svo margar fallegar stúlkur á ferðalagi mínu, að eg get valla — en bitti nú! — drott- inn minn I nú J>egar eg tít á hana áptur, sé eg að j>að er hún Aðalgunna kóngsdóttir, hvernig ætti egað gleymahenni, sem J>ykir svo undur vænt um mig?“ „Aðalgunna kóngsdóttir!“ segir kóngsson, „og hvar get eg fundið liana?“ nÞey, j>ey!“ mælti páfagaukurinn, ,,{>að er hægra að finna liana en fá. Hún er einkadóltir kristins konúngs,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.