
(31) Blaðsíða 27
27
af {>ér tárin fríðasta kóngsdóttir!“ sagði liann og gerði sig
hálfklökkan í málrómnuin, ,,eg er kominn til að hugga
hjarta j>itt.“
Kóngsdótturinni varð hverft við, er hún heyrði manns
rödd, leit hún þá við og sá ekki annað en græntypptan
fugl, er stóð frammi fyrir henni með bukti og beygíngum.
,,Æ! hvað ætli þú getir huggað!“ sagði hún, ,,J>ú ert ekki
nema páfagaukur.“
Páfagaukurinn stygðist við spurníngu þessa og mælti:
„Eg hef huggað margar fríðar meyjar um dagana, en sleppum
því nú. Að þessu sinni er eg híngað korninn einsog sendi-
boði frá konúngs syni. Vita skaltu að Ahmed kóngsson frá
Granada er kominn að leita þín og hefir hann nú sett tjöld
sín á bökkum Tagusfljótsins.“
I því kóngsdóttir heyrði þetta, lifnuðu augu hennar og
tindruðu skærar en demanlarnir í höfuðdjásni hennar. „Bless-
aður vertu á meðal allra páfagauka!“ sagði hún, „miklar
gleðifréttir færirðu me'r, {>vi eg var lúin og máttvana og
þvínær sjúk til dauða, af j>ví eg vissi ekki, hvort Ahmed hafði
trygga og staðfasta ást á mér. Fljúgðu nú sem fljótast til
hans aptur og segðu honuni, að orðin, sem slóðu í bréfi bans
hafi verið grafln á bjarta mitt, og að sál mín hafi lifað og nærzt
af fjóðunum lians. En segðu honum, að hann verði samt
að sanna ásl sína með vopnaburði, f>ví á morgun er hinn
seytjándi afinælisdagur minn, og heldur faðir minn f>á mikla
burtreið; ætla ýmsir konúngasynir að reyna íþrótt sína og
verð cg gefin f>eim, er sigurinn ber úr býtum.“
Páfagaukurinn brá nú vængjum til flugs og flaug aplur
þángað, sem kóngsson beið hans. Varð Ahmed frá sér
numinn af fögnuði, er hann sá að kóngsdótlirin, sem hann
etskaði svo ákaft, var honum holl og trú í huga; j>eirmenn,
sem það lán hefir hlotnazt, að dagdraumar þeirra hafa ræzt,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald