
(35) Blaðsíða 31
31
sinni gafst að líta herbúnaðinn. Bar kóngsson sig svo
hvatlega og riddaralega, að hverjum manni varð slarsýnt á,
en er j>að varð kunnugt, að hann kallaði sig: „Ástar pílagrím“,
fór að koma kvik á kvennfólkið uppi á loptsvölunum.
þegar Ahmed kom að grindunum, var þeim lokað fyrir
honum, ogvar honum sagt, að engum yrði hleypt inn, nema
konúngbornum mönnum. Sagði liann J>á nafn sitt og ætterni.
jjókti j>ví verr, er j>að varð uppskátt, að hann var múselmaður,
og málti hann ekki vera í burtreið, þarsem vinna átti til
kristinnar kóngsdóttur.
Biðlarnir konúngbornu þyrptust nú í kríngum hann
með rembilæti og ögruðu honum; einnþeirra, sem var hinn
drembilegasti og tröll að vexti, hló að honum fyrir j>að,
hvað hann var grannvaxinn og únglegur og hæddist að nafni
f>ví, er hann hafði valið sér. Varð kóngsson þá rciður og
bauð háðfuglinum út. Riðu f>eir í sundur, sneru við og
riðust að. Valt heljarmennið niður úr söðlinum j>egar j
fyrsta bragði, er burtstaungin kom við hann. Mundi kóngsson
hafa látið f>ar staðar numið, en hér var við seiðtryldan hest
og vopn að eiga og gat hann við hvorugt ráðið. Sendist
heslurinn inní mannj>raungina, j>arsem hún var jiéttust fyrir
og feldi burlstaungin livað, sem fyrir varð, barst kóngsson
svo um völlinn í blindni og varpaði öllum til jarðar, jafnt
háum sem lágum , og grömdust honum stórvirki f>essi,
er hann vann nauðugur. Varð konúngur j>á hamslaus
útaf óverknaði j>essum, er framinn var á j>egnum hans
og gestum. Sendi hann alla verði sína á stað, en f>eir
voru feldir úr söðli óðara enn j>eir voru komnir á bak.
Varpaði konúngur nú af sér skikkjunni, tók skjöldog kesju
og reið fram til að ægja útlendíngnum með hátign sinni.
En konúngurinn fór ekki betri för en hverannar, j>ví hest-
urinn og burtstaungin fóru ekki í manngreinar álit; geystist
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald