loading/hleð
(22) Page 18 (22) Page 18
18 í>ó nú uglan væri heimspekíngur og hafln yflr hinar vanalegu þarflr lífsins, J>á var hún samt ekki hafinyfirmet- orðagirndina. Le't hún J>ví loksins til leiðast að strjúka burt með kóngssyni og vera leiðtogi hans og ráðgjafi á pílagrímsferð þcirri, er liann álti fyrir höndum. Ástfángnir menn eru fljótir til að koma ætlun sinni fram. Kóngsson tíndi saman alla dýrgripi sína og stakk f>eim á sig, j>ví hann ætlaði j>á sér til farareyris. Næstu nótt seig hann niður á linda sínum ofanaf loptsvölum nokkrum á turninum, klifraðist yfir hina ytri múra hallarinnar og náði með leiðsögn uglunnar heiln og höldnu upp á fjöllin, áðuren dagur var á lopti. Nú leitaði hann ráða hjá leiðtoga sínum um j>að, livernig haga skyldi ferðinni framvcgis. „Viljir j>ú fara að mínum ráðum,“ mælti uglan, ,,{>á iegg eg j>að til, að j>ú haldir til Sevillu. Vita skaltu, að fyrir mörgum árum síðan fór egað finna föðurbróður minn, hágöfuga og volduga uglu, sem bjó j>ar i hrörlegri höll. Um nóttina var eg á flökti yfir borginni og sá eg j>á einatt, hvar Ijós brann i turni, sem stóð einn sér. Settist eg loksins á turnbrúnina og sá að birtan stóð af lampa töframanns nokkurs frá Arabalandi; galdrabækurnar lágu kríngum hann í hrúgu, en á öxl hans sat einkavinur hans, afgamall hrafn, sem hafði fylgt honum frá Egyptalandi. Eg er kunnug hrafninum og mestallan fróðleik minn á eg honum að j>akka. Töframaðurinn er nú dáinn, en hrafninn býr ennj>á í turninum; j>að er mesta furða, hvað þeir fuglar eru lánglífir. Nú ræð eg j>ér, kóngsson! til að leita upp hrafninn, því hann er spáfugl og særíngafugl og þartil göldróttur einsog allir hrafnar eru alræmdir fyrir, einkum j>eir á Egyplalandi.“ Kóngssyni j>ókti ráð j>etta vituriegt og sneri hann j>ví


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
48


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Link to this page: (22) Page 18
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/22

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.