(12) Blaðsíða 10
Kvennalistinn vill:
9 að listiðnaðar- og verkmenntun á framhaldsskólastigi verði aukin,
9 að fullorðinsfræðsla verði efld verulega,
9 að öllum sé gert kleift að stunda framhaldsnám óháð búsetu, kynferði
og efnahag,
9 að framhaldsskólanemendur, sem stunda nám fjarri heimabyggð, eigi
kost á ódýrri vist og hafi aðgang að mötuneyti á vegum skólans,
9 að framhaldsskólanum verði skapaðar aðstæður til meira frumkvæðis
og sjálfstæðis,
9 stórbæta aðstöðu fatlaðra til náms með jafnföldum sínum í framhalds-
skólum,
9 að nýbúar, sem sækja framhaldsskóla, eigi kost á stoðkennslu,
9 að fjölbreytni náms verði aukin með tilliti til þess að hæfileikar allra
fái notið sín,
9 að nemendum gefist kostur á að flýta fyrir sér í námi með því að komið
verði á sumarönnum,
9 að námsráðgjöf, sérfræðiaðstoð, stoðkennsla og sérkennsla verði stór-
aukin í framhaldsskólum,
9 efla þróunarstarf í framhaldsskólum,
9 að menntun, endurmenntun og starfsskilyrði kennara séu í samræmi
við kröfur sem gerðar eru til þeirra í starfi,
9 að í kennslu og skólastarfi í framhaldsskólum verði tekið mið af ólíkri
reynslu og þörfum kynjanna,
9 efla fræðslu um ábyrgð fólks á eigin tilveru s.s. eigin heilsu, fjármál-
um, umgengni við umhverfið og hegðun í umferð,
9 efla fræðslu um samskipti þjóða og þjóðfélagsbreytingar nútímans,
skilning á erlendum þjóðháttum m.a. í því skyni að slá á kynþátta-
fordóma,
9 efla fræðslu um kynlíf, samskipti kynjanna, fjölskyldulíf og heimilis-
fræðslu,
9 að sérstök áhersla verði lögð á að styrkja sjálfsmynd stúlkna.
10
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald