loading/hleð
(49) Blaðsíða 47 (49) Blaðsíða 47
9 auka hlut kvenna í valdamiklum ráðum og nefndum á vegum ríkisins, 9 efla konur og styrkja til frumkvæðis í atvinnusköpun, 9 styðja uppbyggingu smáfyrirtækja, 9 að gert verði átak til að stórbæta stöðu kvenna á vinnumarkaði og halda henni síðan með ströngum aðhaldsaðgerðum í efnahagsmálum, 9 auka fræðslu um fjármál í skólum landsins, 9 að bankar verði í auknum mæli ábyrgir fyrir því að meta lánshæfni ein- staklinga í stað þess að krefjast baktryggingar í eignum þriðja aðila, 9 jákvæða en hóflega raunvexti, 9 að allar atvinnugreinar búi við sem jöfnust skilyrði og efnahagsaðgerð- ir í þágu einnar greinar séu ekki á kostnað annarra þannig að öllum atvinnurekstri sé gert kleift að blómstra, 9 að fyrirtækjum sé gert að meta afleiðingar reksturs og framleiðslu á náttúruauðlindir og umhverfið, 9 að stærstu auðlindirnar svo sem fiskimið, fallvötn, háhitasvæði og ferskvatnslindir, verði lýstar þjóðareign, 9 bætt siðferði og ábyrga hagstjórn. Ríkisfjármál Rekstur ríkissjóðs lýtur í grundvallaratriðum sömu lögmálum og rekstur heimilisins. Það verður að vera samræmi milli tekna og útgjalda. Lántökur vegna hagkvæmra fjárfestinga og óvæntra útgjalda geta verið réttlætanlegar en þegar sí- aukin neysla er fjármögnuð með þessum hætti stefnir í óefni og bæði einstaklingar og þjóð verða fangar eigin skulda. Um langt árabil hefur ríkissjóður verið rekinn með halla og veltir nú á undan sér milljörðum króna. Afleiðingin er sú að sífellt stærri hluti tekna ríkissjóðs fer í afborgarnir og vexti af lánum jafnframt því sem hallinn veldur hækkuðum vöxtum. Það er því búið að ráðstafa stórum hluta af tekj- um í framtíðinni ásamt því að þrengt er að þjónustunni og afkomu heimila og fyrir- tækja. Þegar þeir, sem reka heimili, standa andspænis vanda sem þessum eiga þeir einskis annars úrkosti en að reyna að auka tekjur sínar og draga úr útgjöldum. Aðeins þannig næst jafnvægi. Það sama gildir um ríkissjóð. Þess vegna verður að draga úr stórfelldum halla ríkissjóðs sem er þjóðarbúinu hættulegur þar sem hann mun íþyngja okkur og afkomendum okkar verulega í framtíðinni. Til þess að ná því markmiði þarf að hagræða í rekstri ráðuneyta og stofnana, gera verkaskiptingu 47
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.