
(22) Blaðsíða 20
9 að fræðsla um ofbeldi og áhrif þess verði aukin verulega hvort sem um
er að ræða kynferðislegt ofbeldi eða ofbeldi af öðrum toga,
9 tryggja betur réttarstöðu fórnarlamba ofbeldisbrota,
$ að tryggt verði að brotaþola sé skipaður ntálsvari allt frá upphafi rann-
sóknar til loka máls,
$ tryggja aðgang þolenda að upplýsingum um framgang mála,
9 að til komi skýrt ákvæði um það hvenær ákæruvaldið megi falla frá
saksókn og að rökstuðningur fylgi niðurfellingu máls,
9 að kæruskylda hvíli á lögreglu og ákæruvaldi vegna ofbeldisbrota en
ábyrgðin ekki á þolanda brotsins,
9 að hætt sé að líta á heimilisofbeldi eins og einkamál heimilismanna
sem falli utan ramma laganna,
9 að markvisst verði unnið að því að fjölga konum í þeim starfsstéttum
sem vinna að ofbeldismálum í réttarkerfinu bæði hjá lögreglu, ákæruvaldi
og dómstólum,
9 að dómar séu felldir í samræmi við alvöru ofbeldisbrota,
9 að fræðsla fyrir lögreglumenn, lögfræðinga og dómara um kynferðis-
ofbeldi og ofbeldi á heimilum verði stóraukin,
9 að sala og útbreiðsla á klámi verði stöðvuð eins og lög gera ráð fyrir,
9 að komið verði á meðferðarúrræðum fyrir karla sem beita konur of-
beldi,
9 að með breytingum á almennum hegningarlögum verði lögreglu
heimilt að beita mann nálgunarbanni jafnhliða áminningu ef hann raski
friði annarrar manneskju eða veki henni ótta með hvers konar ógnunum
eða ofsóknum.
Réttarkerfið
Réttarkerfið í landinu hefur umtalsverð áhrif á stöðu kvenna, hvort sem litið er
til þeirra laga sem geta varðað stöðu kvenna eða rannsóknir og meðferð mála inn-
an réttarkerfisins. Kvennalistinn vill réttarkerfi sem mismunar ekki kynjunum og
tryggir konum eins góða stöðu og unnt er. Kvennalistinn hefur einkum beitt sér
fyrir úrbótum í málum er varða ofbeldi gagnvart konum og börnum og fyrir því að
20
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald