(24) Blaðsíða 22
Er breytingar voru gerðar á skaðabótalögum árið 1993 var staða heimavinnandi
kvenna bætt nokkuð frá fyrri reglum. En staða þess þorra kvenna, sem er útivinn-
andi, batnaði ekki. Nauðsynlegt er að taka tillit til hins tvöfalda vinnuálags
kvenna þannig að útivinnandi kona fái ekki aðeins tekið tillit til tekjutaps vegna
vinnu utan heimilis, heldur fái hún, eins og aðrar konur sem sinna heimilishaldi,
einnig tekið tillit til skertrar getu til heimilisstarfa. Samkvæmt nýju skaðabóta-
lögunum endurspeglast mismunun í launum karla og kvenna áfram í þeim reglum
sem notaðar eru til að úrskurða skaðabætur. Kona sem er útivinnandi fær þannig
að jafnaði lægri bætur fyrir vinnuframlag sitt en karl vegna þess að miðað er við
tekjur þeirra á þeim degi sem slys verður. Þannig er launamisrétti lögfest hvað
varðar þann hóp fólks sem lendir í tekjutapi vegna bótaskyldra slysa.
Bæta þarf stöðu kvenna gagnvart réttarkerfinu og til þess eru ýmis úrræði, sum
kalla á lagabreytingar, öðrum má ná með aukinni fræðslu, bæði til almennings og
fagfólks, s.s. lögmanna, löggæslumanna og annarra sem starfa innan réttar-
kerfisins.
Kvennalistinn vill:
9 opinbera réttaraðstoð fyrir almenning,
9 að þolendur ofbeldisbrota fái lögfræðiaðstoð endurgjaldslaust,
9 að konur beri ekki skarðan hlut frá borði þegar skaðabætur eru ákvarð-
aðar,
9 að heimilisofbeldi verði skilgreint og meðhöndlað eins og annað of-
beldi,
9 að þolendur ofbeldisbrota fái upplýsingar um framgang mála á öllum
rannsóknar- og dómsstigum,
9 að sett verði skýr ákvæði um hvenær fella má mál niður í rannsóknar-
og dómskerfinu,
9 að komið verði á markvissri fræðslu í efstu bekkjum grunnskóla og
framhaldsskólum um ofbeldi og áhrif þess,
9 að komið verði upp þverfaglegum hópi sem vinnur að yfirheyrslum og
gagnasöfnun varðandi börn sem verða fyrir ofbeldisglæpum.
22
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald