loading/hleð
(40) Blaðsíða 38 (40) Blaðsíða 38
9 stefna að því að stórvirk frystiskip séu sem mest að veiðum utan 200 mílna fiskveiðilögsögu, 9 efla fræðslu til fiskvinnslufólks og sjómanna til þess að auka öryggi og bæta heilsufar á vinnustöðum, 9 að skylt sé að koma með allan afla að landi og tryggja með öllum ráð- um að afla sé ekki hent í sjóinn, 9 að ekki sé siglt með aflann til sölu erlendis án þess að íslenskum fisk- kaupendum gefist kostur á að bjóða í fiskinn til vinnslu hérlendis, 9 styðja þróun og rannsóknir á eldi sjávardýra og matfiskeldi á landi eða inni í fjörðum, 9 að settar verði reglur um veiðar á alþjóðlegum hafsvæðum. Landbúnaður í aldanna rás hafa íslendingar lifað á því sem landið og hafið gaf þeim og því er nýting lands og sjávar mikilvægur þáttur í menningu okkar og sá sem hvað mestu ræður um lífsafkomu þjóðarinnar. íslenskur landbúnaður hefur gengið í gegnum miklar breytingar á undanförn- um áratugum ekki síst síðustu árin sem einkennst hafa af tæknibyltingum, breyt- ingum á mataræði landsmanna, offramleiðslu og miklum samdrætti í kjölfar hennar. Landbúnaðurinn verður að takast á við þann vanda, sem við honum blasir, draga úr kostnaði við milliliði, bæta reksturinn, hefja nýja markaðssókn og leita nýrra leiða sem m.a. opnast með þeim alþjóðasamningum sem íslendingar hafa gerst aðilar að. Gera þarf nýjan búvörusamning við bændur sem nær til allra greina og þátta landbúnaðarins. Taka þarf á verðmyndunarkerfinu, vinnslu og dreifingu landbúnaðarvara líkt og tekið var á framleiðslunni sjálfri á sínum tíma. Það verður að skipuleggja búvöruframleiðslu og landnýtingu með langtíma- sjónarmið í huga og taka tillit til náttúru landsins, gæða þess og gagna. Nauðsyn- legt er að koma til aðstoðar þeim bændum sem verst standa, láta landkosti ráða því hvar stutt er við búskap og leita leiða til atvinnusköpunar. Vel skipulagður og hagkvæmur landbúnaður er hagsmunamál allrar þjóðarinn- ar, bænda jafnt sem neytenda. Stefna ber að því að landbúnaðurinn verði rekinn eins og hver önnur atvinnugrein. Hann þarf að aðlagast þörfum markaðarins og óskum neytenda. Bændur þurfa sjálfir að hafa forystu um nauðsynlegar breytingar og vinna að því að draga úr miðstýringu og ríkisafskiptum af landbúnaði. Sá mikli samdráttur, sem orðið hefur í sölu dilkakjöts, hefur komið mjög illa við bændur einkum á þeim svæðum sem byggja nánast eingöngu á sauðfjárrækt. Bændur eiga fárra kosta völ vilji þeir hætta búskap því að ekki er að neinu öðru að hverfa í því atvinnuleysi sem herjað hefur á íslenskt samfélag. Huga ber að því 38
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.