loading/hleð
(19) Blaðsíða 17 (19) Blaðsíða 17
9 að öryggi barna i umferðinni verði tryggt með raunhæfum aðgerðum, 9 að ungum foreldrum verði veitt ráðgjöf og aðstoð við uppeldi barna sinna, 9 að hagsmunir barna verði ávallt hafðir í fyrirrúmi við lausn forsjár- deilna, 9 að þjóðhöfðingjar heimsins efni fögur fyrirheit, sem gefin hafa verið á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, um málefni fátækra barna, 9 að íslendingar beiti sér hvar sem því verður við komið gegn öllu því sem skerðir lífsskilyrði barna og rænir framtíð þeirra. Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi gegn börnum er þjóðfélagsvandi sem þarfnast sérstakrar athugunar. Kynferðisleg misnotkun er algengari en áður var haldið. Samfélagið virðist hafa fá úrræði til að verja börn gegn beinu og óbeinu ofbeldi. Vinna þarf markvisst gegn barnaofbeldi, hvort sem um er að ræða vanrækslu, andlegt, líkamlegt eða félags- legt ofbeldi. Álitamál er hvort samfélagið er undir það búið að taka á brotum gegn börnum á öllum stigum þannig að barnið skaðist ekki af málsmeðferðinni. Kannanir hafa leitt í ljós að kærumálum vegna ofbeldisbrota gegn börnum reiðir þannig af í réttarkerfinu að aðeins litlum hluta þeirra lýkur með sakfellingu fyrir dómi. Mis- jafnt er hvort eða hvaða stuðning börnin fá meðan mál þeirra eru til umfjöllunar og staða þeirra er oftast óörugg gagnvart ofbeldismanninum. Árið 1993 komu 193 börn með mæðrum sínum í Kvennaathvarfið í Reykjavík og 174 börn árið 1994. Þessi börn höfðu ýmist sjálf verið beitt ofbeldi eða orðið vitni að slíku gegn mæðrum sínum. Árið 1992 leituðu 456 einstaklingar til Stígamóta. Þar af voru 150 börn undir 16 ára aldri. Árið 1993 leituðu 309 manns til Stígamóta, þar af vegna 95 barna undir 16 ára aldri. Framboð á klámi hefur stóraukist m.a. með myndböndum og tölvuleikjum og er nauðsynlegt að vernda börn gegn slíku. Oft eru bein tengsl milli kláms og kyn- ferðislegrar misnotkunar á börnum. Kvennalistinn vill: 9 að fræðsla til almennings um ofbeldi gegn börnum, afleiðingar þess og skyldur fullorðinna til að koma í veg fyrir það, verði stóraukin, 9 að gerð verði úttekt á ofbeldi gegn börnum og lagðar fram tillögur til úr- bóta sem verði hrint í framkvæmd svo fljótt sem auðið er, 3 17
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.