loading/hleð
(43) Blaðsíða 41 (43) Blaðsíða 41
gengni um landið. Ríkisvaldinu ber skylda til að hafa forystu í því efni. Pað er til lítils að tala fjálglega um ímynd íslands sem lands hreinleika og fegurðar ef aðför að þeirri ímynd er látin afskiptalaus. Markmiðið á að vera að við allt skipulag ferðamála verði litið á það sem grundvallaratriði, að íslensk náttúra og umhverfi bíði ekki tjón af. Til að ná þessu markmiði þarf að efla og treysta samvinnu ríkis og sveitarfélaga, félagasamtaka, fyrirtækja og starfsfólks í ferðaþjónustu svo og ferðamannanna sjálfra. Kvennalistinn vill: 9 að lögboðinn tekjustofn til verkefna á sviði ferðamála skili sér til upp- byggingar í ferðaþjónustu, $ að við allt skipulag ferðamála og rekstur ferðaþjónustu verði litið á það sem grundvallaratriði að íslensk náttúra og umhverfi bíði ekki tjón af, 9 að sérstaklega verði gætt að verndun óbyggðs víðernis landsins, 9 að unnið verði markvisst að því að bæta úr misfellum á ferðamanna- stöðum og búa þá undir aukið álag með því að beina umferð í ákveðna farvegi, setja upp leiðbeiningar og upplýsingaskilti, merkja leiðir, leggja göngustíga, koma upp hreinlætisaðstöðu og sorphirðu og bæta aðstæður með ýmsu móti, bæði með öryggi ferðamanna og vernd náttúrunnar í huga, 9 að lögð verði aukin áhersla á að lengja ferðamannatímann og bæta að- stöðu til móttöku ferðamanna víða um landið til þess að minnka álag á viðkvæmum stöðum, 9 að lögð verði áhersla á að auka þátt sögu og menningar í ferðaþjón- ustu, 9 að stuðlað verði að auknum markaðsrannsóknum til þess að undir- byggja aðgerðir, fjárfestingu, markaðssetningu og vöruþróun í ferða- þjónustu, 9 að mótað verði markaðs- og kynningarstarf til lengri tíma, 9 að skattlagningu í ferðaþjónustu verði hagað þannig að atvinnugreinin sé samkeppnisfær. 41
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.