loading/hleð
(37) Blaðsíða 35 (37) Blaðsíða 35
9 fjölbreyttari atvinnu fyrir konur og stóraukinn stuðning við frumkvæði og fyrirtæki kvenna, $ að atvinnurekendur beri ábyrgð á eigin rekstri og bankar og lánastofn- anir sýni ábyrga fjármálastjórnun, 9 efla matvælaiðnað, endurvinnslu og smáiðnað, m.a. með því að bjóða orku á hagstæðu verði, $ stórefla atvinnuráðgjöf við smáiðnaðar- og þjónustufyrirtæki sem felur í sér ráðgjöf við hönnun, gæðastjórnun, markaðsstjórnun, fjármögnun og gerð rekstraráætlana, 9 vill leggja áherslu á fulla nýtingu íslensks hráefnis og fullvinnslu afurða, 9 jafna aðstöðu allra til að tileinka sér tækninýjungar, efla aðgang og hvetja til verkmenntunar og tækniþekkingar fyrir alla, 9 efla menntun og rannsóknarstarfsemi sem er grundvöllur uppbygging- ar og nýsköpunar í atvinnulífi, 9 að sjóðakerfi atvinnuveganna mismuni ekki atvinnugreinum og sér- stakt tillit verði tekið til þjónustugreina og annarra nýrra atvinnuvega, 9 að lögð verði áhersla á að styðja við frumkvæði kvenna til nýsköpunar með eðlilegu fjárstreymi, 9 að stofnaður verði lánatryggingasjóður kvenna til þess að tryggja kon- um aðgang að áhættufjármagni, 9 að rannsóknir á íslenskum vinnumarkaði verði stórauknar, einkum hvað varðar kjör og vinnuaðstöðu, eðli, einkenni og þróun vinnumarkað- arins, 9 að komið verði á fót rannsóknastofnun vinnumarkaðarins í samvinnu stéttarfélaga, ríkis og sveitarfélaga, 9 að rannsóknir verði auknar á stöðu kvenna á vinnumarkaði, 9 gera þá kröfu að íslensk fyrirtæki fari að jafnréttislögum og hleypi konum að við stjórn atvinnulífsins. 35
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.