![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(33) Blaðsíða 31
var skipuð nefnd til að kanna lagalega, félagslega og menningarlega stöðu sam-
kynhneigðra. Nú liggur fyrir skýrsla nefndarinnar en í henni er að finna ýmsar til-
lögur til úrbóta, sem koma þarf í framkvæmd. Sérstaklega þarf að huga að skatta-
og erfðamálum.
Brýnt er að setja lög svo að samkynhneigðir sitji við sama borð og gagnkyn-
hneigðir þ.á m. að viðurkenna sambúð samkynhneigðra sem jafnréttháa sambúð
gagnkynhneigðra og festa í lög bann við hvers konar mismunun sem byggist á
kynhneigð fólks. Mikilvægast er þó að koma á fræðslu um samkynhneigð. Það get-
ur t.d. ekki lengur liðist í upplýstu, lýðræðislegu þjóðfélagi að fólk sem velkist í
vafa um kynhneigð sína hafi ekki aðgang að fræðilegum upplýsingum um sam-
kynhneigð á íslensku. En það þarf að fræða fleiri því að með upplýsingum og um-
ræðum vinnum við gegn fordómum og leggjum grunn að gagnkvæmum skilningi
og virðingu milli þjóðfélagshópa.
Kvennalistinn vill:
9 vinna gegn fordómum í garð samkynhneigðra,
9 að íslendingar fari eftir ályktunum Evrópuráðsins frá 1981 og Norður-
landaráðs frá 1984 um afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki,
$ að fræðslu um samkynhneigð verði komið á í framhaldsskólum og/eða
í efstu bekkjum grunnskóla,
2 auka fræðslu til almennings og faghópa um samkynhneigð,
9 að samkynhneigðir fái að skrá sambúð sína lagalega eins og gagnkyn-
hneigðir,
2 að sambúð samkynhneigðra njóti sömu viðurkenningar og verndar og
sambúð gagnkynhneigðra,
Launa- og kjaramál
Kvenfrelsi verður ekki náð nema leiðréttur verði sá launamunur sem er milli
karla og kvenna í landinu. Nýjar tölur staðfesta að í heild eru tekjur kvenna á ís-
landi aðeins um 50% af tekjum karla (Hagstofa íslands, Konur og karlar 1994).
Hefðbundin kjarabarátta innan verkalýðshreyfingarinnar hefur skilað konum of
litlum árangri og kjör kvenna hefta möguleika þeirra til að stjórna eigin lífi. Engar
alvarlegar tilraunir hafa verið gerðar til að stokka upp launakerfið og koma á rétt-
látri tekjuskiptingu. Svo virðist sem menn vilji engu raska enda því borið við að
31
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald