loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
9 að aðstaða fjölskyldna til sameiginlegs menningar- og tómstunda- starfs verði stórbætt, 9 að listmenntun verði aukin í skólum og listamenn kynni þar verk sín. Heimsóknir nemenda í leikhús, söfn og á tónleika verði fastur liður í starf- semi skóla, nemendum að kostnaðarlausu, 9 að áhugastarf á sviði lista og menningar um allt land verði eflt m.a. með því að gera listamönnum kleift að starfa með áhugahópum, 9 að rekstrargrundvöllur Ríkisútvarpsins verði tryggður svo að það geti sinnt því upplýsinga-, menningar- og öryggishlutverki sem því er ætlað. 9 að byggt verði Tónlistarhús sem þjónað geti sem flestum tegundum tónlistar 9 að virðisaukaskattur á bækur og tímarit verði felldur niður. Barnavernd íslendingar hafa fullgilt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Ákvæði sátt- málans ná til barna og ungmenna allt að 18 ára aldri. Löggjöf landsins þarf að laga að þessari staðreynd. íslensk æska býr yfir krafti og lífsgleði. Kvennalistinn vill að þannig sé búið að henni að hún njóti sín í leik og starfi. Við berum öll ábyrgð á velferð barnanna en skyldur foreldra eru þó mestar. Því leggjum við áherslu á að foreldrar geti sinnt börnum sínum og fái til þess nauðsynlegan stuðning. íslenskt þjóðfélag þarf að búa betur að börnum sínum. Þróunin, sem orðið hefur í efnahags- og atvinnulífi, tekur á engan hátt mið af þörfum barna. Þarfir atvinnulífsins hafa notið forgangs umfram þarfir heimilanna. Margir foreldrar þurfa að vinna langan vinnudag sem kemur niður á samverustundum fjölskyld- unnar og gerir allt uppeldisstarf erfiðara. Öðrum er fyrirmunað að geta framfleytt sér og sínum vegna lágra launa eða atvinnuleysis. Þjóðfélagið þarf að svara kalli tímans með nægum leikskólum, lengri skóladegi og styttri og sveigjanlegri vinnutíma foreldra. Því reynist mörgum erfitt að finna börnum sínum skjól á löngum vinnudegi. Einelti og fíkniefnaneysla meðal barna og unglinga eru í auknum mæli að koma upp á yfirborðið. Sífellt erfiðara er að veija börn gegn ofbeldi og hryllingi sem ein- kenna um of myndefni í fjölmiðlum. Samkvæmt lögum er barnaverndarstarf í höndum sveitarfélaga. Mörgum þeirra reynist ofviða að sinna lagalegum skyldum sínum í þeim efnum. Barnaverndar- starf er oft erfitt og dýrt. Þar reynir á að láta fásinnið og nálægðina ekki hafa áhrif á afgreiðslu mála og nauðsynlegt er að hafa til reiðu margvísleg, sérhæfð og oft dýr stuðningsúrræði fyrir börn og ungmenni í vanda. Til þess að auðvelda sveitar- 15
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.