loading/hleð
(50) Page 48 (50) Page 48
og boðleiðir milli þeirra skýrari, endurskipuleggja og sameina ráðuneyti. Endur- skoða þarf tekjuöflun ríkisins, lækka þarf útgjöld vegna dagpeninga, risnu og ferðakostnaðar og leita leiða til sparnaðar sem víðast. Samhliða auknum sparnaði þarf að gæta þess sérstaklega að hann komi ekki niður þar sem síst skyldi. Breyta þarf áherslum og tryggja nýja forgangsröð verkefna þar sem velferð barna og Qölskyldna situr í fyrirrúmi. Taka þarf upp nýjar aðferðir við fjárlagagerð. Auka þarf fjárhagslegt sjálfstæði og ábyrgð fyrirtækja og ríkisstofnana þannig að þær hafi meira frelsi til að ráð- stafa þeim fjármunum sem þær fá til rekstrar. Tilgang, markmið og rekstur fyrir- tækja og stofnana ríkisins verður að endurskoða reglulega með það í huga að tryggja skýrari verkaskiptingu, veita þeim aðhald, breyta starfsemi þeirra og leggja þau niður ef þau þjóna ekki lengur tilgangi sínum. Ný vinnubrögð eru nauðsynleg við framkvæmdir hins opinbera. Miða þarf við að verkefnum ljúki á sem skemmstum tíma þannig að fjárfestingar nýtist sem best. Það er bæði dýrt og heimskulegt að hafa margar stórar framkvæmdir í gangi í senn sem tekur áratugi að ljúka. í núverandi skattkerfi eru allmargir markaðir tekju- stofnar sem ekki rata rétta leið miðað við upphaflegan tilgang þeirra, s.s. framlag í Framkvæmdasjóð aldraðra og Framkvæmdasjóð fatlaðra. Slíkir tekjustofnar geta átt rétt á sér í ákveðnum tilvikum, þegar um tímabundið átak er að ræða. Ef forsendur breytast þarf að breyta lögum um þá. Kvennalistinn vill: 9 stefna að hallalausum rekstri ríkissjóðs, 9 breyta forgangsröð verkefna þannig að velferð barna og fjölskyldna sitji í fyrirrúmi, 9 að við fjárlagagerð verði markmið fjárveitinga úr ríkissjóði endurskoð- uð reglulega, 9 markvissa stefnu í framkvæmdum hins opinbera þar sem gengið er út frá skemmsta mögulega framkvæmdatíma hvers verkefnis, 9 láta endurskoða tilgang, markmið og rekstur fyrirtækja og stofnana ríkisins með tilverurétt þeirra og umfang í huga, 9 skýrari verkaskiptingu milli ráðuneyta og stofnana ríkisins, 9 vinna að sameiningu ráðuneyta og draga úr rekstrarkostnaði þeirra, 9 lækka verulega útgjöld ríkisins, m.a. vegna dagpeninga, risnu og ferða- kostnaðar, 9 draga úr möguleikum ráðherra til að ráðstafa fé að eigin geðþótta, 48
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Scale
(70) Color Palette


Framtíðarsýn

Year
1995
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Link to this page: (50) Page 48
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/50

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.