
(60) Page 58
sveitarfélaga þannig að myndaðar verði öflugri stjórnsýslueiningar, taka upp
markvissa atvinnustefnu, efla samvinnu heimamanna og stjórnvalda á öllum svið-
um og hafa langtímamarkmið að leiðarljósi við alla stefnumörkun.
Um leið og efla þarf skilning höfuðborgarbúa á sérstökum vanda hinna dreifðu
byggða þarf að gefa gaum að sérkennum höfuðborgarsvæðisins. í Reykjavík er að
finna mun hærra hlutfall gamals fólks en í öðrum sveitarfélögum og það kallar á
mikla félagslega þjónustu. í höfuðborginni búa einnig hlutfallslega fleiri fatlaðir
en utan hennar, einstæðir foreldrar eru margir og í borginni hefur atvinnuleysi og
fátækt farið vaxandi. Allt kallar þetta á sérstakar aðgerðir og aðstoð. Á undanförn-
um tveimur árum hefur framlag borgarinnar til félagslegrar aðstoðar tvöfaldast og
nemur nú rúmum hálfum milljarði króna. Stórborgareinkennin fara vaxandi sem
m.a. lýsir sér í miklum umferðarvanda, ofbeldi á götum úti, heimilisleysi og fé-
lagslegum vandamálum í kjölfar atvinnuleysis, vandamál sem oft er auðveldara
að leysa í smáum samfélögum. Tryggja þarf tekjustofna til handa sveitarfélögun-
um til að mæta æ fleiri verkefnum sem til þeirra er beint svo og vaxandi félagsleg-
um vanda og aukinni þjónustu.
Togstreita milli íbúa höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðar bætir ekki hag
landsmanna. Öllum er til heilla að bæði dafni blómlegar byggðir og öflug höfuð-
borg og að skilningur ríki milli dreifbýlis og þéttbýlis. í höfuðborginni á að vera
sú stjórnsýsla og þjónusta sem er sameiginleg öllum landsmönnum og ekki verður
dreift í fámennu samfélagi. Öflug og lífvænleg landsbyggð er forsenda skynsam-
legar nýtingar auðlinda og fjölskrúðugs mannlífs og menningar.
Kvennalistinn vill:
9 jöfnuð milli landshluta, atvinnustétta og kynja og sjá til þess að allir
íbúar landsins hafi greiðan aðgang að þeirri þjónustu sem þeir eiga rétt á,
9 vinna að frekari sameiningu sveitarfélaga þannig að myndaðar verði
öflugri stjórnsýslueiningar,
9 markvissa atvinnustefnu og áætlanir um uppbyggingu félagslegrar
þjónustu,
9 tryggja tekjustofna sveitarfélaganna þannig að þau geti sinnt sívaxandi
verkefnum,
9 að byggðakjarnar eflist og að íbúum nærliggjandi svæða verði tryggð
nauðsynleg þjónusta,
9 að unnið sé markvisst að bættum samgöngum um land allt,
9 að ríkisvaldið búi starfsmönnum sínum um land allt viðunandi starfs-
58
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Scale
(70) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Scale
(70) Color Palette