loading/hleð
(8) Page 6 (8) Page 6
Kvennalistinn vill: 2 að lögleiddur verði réttur barna til fræðslu og leikskóladvalar frá fjögurra ára aldri, $ að ríkisvaldið marki stefnu um starf 1 leikskóla og hafi eftirlit með að þeirri stefnumörkun sé fylgt, $ að leikskólum verði fjölgað svo að biðlistar hverfi, 9 að öllum börnum verði tryggður aðgangur að dagvistun frá lokum fæðingarorlofs, sé þess óskað, 9 að dvalartími barna í leikskóla sé sveigjanlegur og geti miðast við vinnutíma foreldra, 9 að laun leikskólakennara og annars starfsfólks á leikskólum verði hækkuð verulega í samræmi við mikilvægi starfa þeirra og leitað verði leiða til að tryggja menntað starfsfólk til starfa, 9 að foreldrar hafi aukin áhrif á innra starf leikskólanna, 2 að fyllstu kröfur verði gerðar til aðbúnaðar barna á einkaheimilum sem taka börn í dagvistun, 2 að tryggður verði réttur foreldrarekinna leikskóla til stofn- og rekstrar- framlaga af opinberu fé, 9 að í leikskólum landsins verði sérstaklega hugað að þjónustu við börn af erlendum uppruna, 9 að ýtt verði undir tilrauna- og þróunarstarf í leikskólum m.a. með tilliti til þess að bæði kynin fái að njóta sín. Grunnskólar Góð almenn grunnmenntun er forsenda þess að einstaklingar geti myndað sér sjálfstæðar skoðanir, fundið sér samastað í tilverunni og haft áhrif á mótun sam- félagsins. Heilbrigt og hamingjusamt fólk er líklegt til góðra verka, samfélagi okkar, menningu og þjóð til heilla. Grunnskólinn á enn langt í land með að sníða starf sitt að þörfum ólíkra einstaklinga og mismunandi stöðu kynjanna. Meðan svo er er hann ekki fyrir alla heldur aðeins þá, sem best falla að því kerfi, sem fyrir er. Til þess að grunnskólinn geti mætt kröfum, sem gerðar eru til hans í nútíma- 6
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Scale
(70) Color Palette


Framtíðarsýn

Year
1995
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Link to this page: (8) Page 6
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.