loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 , Finnboga saga. 6. kap fyrir Þorgeiri, ok Uröarköttr milli þcirra. fá mælti IJorgeirr: „Þat er hugarboö mitt, Syrpa! at Uröarköttr ekki ykkar son. Er hör elcki seinna um at gjöra en annathvárt seg seni liáttat er, ok haíit þar fyrir þökk ok vináttu mína, ella verðr þú at þola harðindi, ok verör þó satt at segja.“ Syrpa mælti: ,Svá fremi er upp komit, at sá mun nú grænstr at segja satt, ok eptir því sem farit hefir.“ Síðan sögðu þau sem oröit var, en allir hl/ddu vel til þeir hjá váru. Uorgeirr mælti! „Þat ætla ek, at þit munit nú satt segja.“ fá fretti Porgeirr Por- geröi, hversu langt frá því veri, er hún fæddi barn? Hún kvað liðit hafa 12 vetr. Hann spyrr, hvárt hún leti út bera? Ilún kvað svá verit hafa. „Hví gjörðir þúþat?“ segir Þor- geirr. Hún sagði, at hún þyrði eigi „fyrir reiöi ok grimmleik bönda míns Ásbjarnar; váru þetta hans ráð, ok unna ek svá mikit sveininum, at ek vilda gjarna hafa upp lætt.“ í’orgeirr mælti til Ásbjarnar: „Villtu mágr við ganga þessum unga manni, at hann sð þinn son, ok taka hann heim til þín, ok halda hann sem sjálfan þig ? “ Ásbjörn svarar: „fat veit ek eigi hverr hann á, en þat má ek at gefa honum mat sem öðrum mönnum, ef þer sýnist þat ráö.“ Þorgeirr mælti: „Ei-tu eigi fööurliga við hann eðr lætr hann liafa þat, er hann vill, þá skilr þat okkra vináttu, því at eigí kann ek at sjá, ef hann ber eigi snöggt af þínum frændum ok mínum. En þeiin Syrpu skal fá 12 hundruö fríö fyrir fúlgu Uröarkötts;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.