loading/hleð
(25) Blaðsíða 17 (25) Blaðsíða 17
9. kap. Finriboga saga. 17 er stund leið, bað Finnbogi þá ríða, ok kvað af sðr befja; ríða út á fellit, ok koma undir einn stein mikinn. fá mælti Finnbogi: „Her rnunu ver við nema, ok má vera, at hðr gjörist nokkut til tíöinda í várri ferð.“ Stíga af baki, ok skjóta tjaldi af steininum fram; sest Urðarköttr nndir höfuð honum. fá mælti Finnbogi: „þat er líkast at til eins dragi um oss fðlaga, at engi yárr komist með líii til Noregs; en þðr Urðarköttr hefir vel farizt til mín ok allra vár. Mundu þat suinir menn mæla í mínu landi, at þik hefði happ hent í þessum fundi; með því ek vinnumst eigi til þðr at launa, þá skai eigi af draga þat er tii er. Her eru vápn þau, er faðir minn gaf mðr; vænti ek, þótt þú komir til Noregs eör á önn- ur lönd nálæg, færðu eigi betri. Nú vil ek þau gefa þer ok þar með fé þat, er þú hafð- ir af skipinu, þat er ek átta, ok þat er ek tók af hásctum at lögum. Þá vil ek gefa þer nafn mitt; ok er ek ekki spámaör, en þó get ek, at þitt nafn se uppi meðan veröldin er byggð, má mer þat inest sæmd ok mínuin frændum, at svá ágætr maðr taki nafn eptir mik, sem ek skal ælla at þú verðir, með því at mér verðr lítit líf ætlat.“ Hann þakkaði lionum vel þessa gjöf. Eigi sat hann lengi yfir honum áðr hann dó. Finflbogi sendi Rafn til Fells; kemr Finnr þar, ok grófu hann niðr undir steininum, ok cr hann síðan kallaðr Finnbogasteinn. Síðan fóru þeir heim í Fell. Kvað Finnr farit hafa eptir getu sinni „Sá 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.