loading/hleð
(55) Blaðsíða 47 (55) Blaðsíða 47
Finnboga saga. 47 27. kap, sló í’orstein með steini, ok ffcll hann þegar í óvit. Finnbogi hjó J>á á hálsinn ok af höf- uðit, ok í því lagði Sigurðr Brettingsson til Finnboga þar sein hann var hlífarlauss fyrir, ok kemr þat í lærit, ok skðr út í gegnum; þat verðr mikit sár. Finnbogi leggr þá í skjöld- inn ok gegnum hann, ok nfstir hann niðr við klakann. Grímr hljóp þá fram með exi harla mikla, ok ætlaði at færa í höfuð Finnboga, hann brá við skjaldarbrotinu ok drepr undir höggit, en slær sverðinu á öxl Grími ok klífr hann í herðar niðr. Síðan gengu þeir fram synir Inga, jÞórir ok Grímr; þeir báðu menn at sækja drengilega. {*á mælti Finnbogi til Rafns: „Far þú nú á Eyri til Ásbjarnar, því at nú veiztu livat þú skalt segja.“ Hann brá við skjótt, ok fór slíkt sem fœtr mega aftaka. Peir sækja at Finnboga, en bann verst vel ok drengi- liga. Er þat sagt, at þeir falla báðir synir Inga. Þeir sækja hann nú tíu, en hann verst einkar vel ok drengilega. Þat er nú at segja frá Rafni, at hann kom á Eyri, ok sagði Ás- birni þau tíðindi, sera vorðit höfðu; hann brá við skjótt ok fór með setta mann þar til er þeir böröust. Var svá komit, at Finubogi sat á kambinum, ok varðist svá með sverðinu. Þeir sóttu at honum þrír, ok allir sárir mjök. Þeg- ar þeir sáu Ásbjörn forðuðu þeir ser, ok leit- uðu undan. Finnbogi var mjök yfir kominn bæði af sárum ok mæði; hafði hann drepit þá 12, en 3 komust undan, mjök sárir; heit- ir þessi kambr síðan Finnbogakambr. Eptir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.