loading/hleð
(56) Blaðsíða 48 (56) Blaðsíða 48
4S Finnboga saga, 27.—28. kap. þat færði Asbjörn Finnboga á Eyri ok græddi hann. Frbttist þessi atburðr, ok þótti mönn- um þessi fundr ójafnligr orðinn, ok Iofuðu mjök hans vörn, ok hans fræknleik. fessa menn kölluðn þeir fallit hafa úhelga, en Finnbogi verit saklauss ok varit hendr sínar. Síðan fór Finnbogi heim til Ljósavatns, ok sátu þar um vetrinn í góðum náðum, ok var nú allt kyrrt ok tíðindalaust. 28. Um sumarit varð umræða inikil á þingi um'þessi mál; fylgdi Eyjúlfr Möðruvellingr þessum málum þeirra Brettings og Inga ok margir menn með honum, en forgeirr goði mót honum, ok þeir allir frændr Finnboga. Nú með því, at þeir írændr höfðu styrk mikinn, en' menn vissu at Finnbogi hafði mikinn fram- gang^af Hákoni jarli mági sínum, þá kom Eyjúlfr engu fram um þetta mál, ok sættust þeir eigi. þá þótti mönnum þat líkligt, at eigi mundi Finnbogi sparr af þeim frændum, ef hann sat þeim svá nær, at hann mundi drepa hvern er hann næði; varð (þat at sætt um síðir, at Finnbogi væri ekki í Norðlendinga fjórðungi, utan liann fari at heimboðum til frænda sinna; játuðu þeir þessu heldr en þeir væri úsáttir; ok þegar af þingi ríðr hann ,til Víðidals, ok kaupir landit at Borg; var þat góðr bústaðr at gögnum ok gæðum, á jörðu ok í jörðu. þegar þeir komu heim, sögðu þcir Ragnhildi tíðindin, ok þótti henni allillt at fara á brott, ok eptir þat færðu þeir búit frændr, ok skorti eigi vetta. Menn tóku vel við Finn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.