loading/hleð
(48) Blaðsíða 40 (48) Blaðsíða 40
40 Finnboga saga. 21. kap. bjargar, bað hana gjöra veizlu móti sbr; en hún bað, at Finnbogi kæmi eigi til þeirrar samkundu, „j>ví at ek má eigi sjá þann mann, er mer heíir slíka skapraun gjört sem hann.“ Jarl kvaðst á þat mundu hætta. Síöan bú- ast þeir jarl ok Finnbogi, ok fara til eyjar- innar með marga menn. En er þcir koma til eyjarinnar, þá var þar fyrir mannfjöldi mikill, ok búin hin bezta veizla. f*egar jarl fann íngibjörgu frændkonu sína varð liann einn at ráða þeirra í milli, hvárt er henni þótti vel eðr illa. Finnbogi sendi eptir Bárði bónda á Grenmó; kemr hann þar með mikit fe, er Finn- bogi átti. Gjörir jarl mikla fjársekt fyrir víg Álfs aptrkembu, ok hðr eptir festir hann Finn- boga Ragnhildi frændkonu sína; skal þetta fb fylgja heiman Ragnhildi, ok lætr Ingibjörg sör þetta vel líka, með því maðrinn er hinn ágætasti, en hún ser fullan vilja jarls um þetta. Taka nú at auka veizluna öll sam- an, ok er Ragnhildr á bekk sett með fjölda kvenna, ok eru menn nú glaðir lok kátir. Eptir veizluna gaf Finnbogi jarli góðar gjafir, ok Bárði á Grenmó gaf hann hinar beztu gjaf- ir, ok öllum ríkismönnum þeim, sem þar váru, gaf hann nokkura góða gjöf ok sæmiliga. Sitr Finnbogi nú eptir í Sandey, cn jarl l'ór heim með liði sínu. I*au unnast mikit Finnbogi ok Ragnhildr. Fyrir jól um vetrinn fóru þau til jarls, ok þágu með honum veizlu um jól- in. En eptir jólin bjóst Finnbogi til heim- ferðar, ok er þau váru búin gekk jarl til strand-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.