loading/hleð
(87) Blaðsíða 79 (87) Blaðsíða 79
40. kap. Finnboga saga. 79 hverr hann væri? Ilann kvaðst heita Þor- björn, ok kvaðst vera allra sveita maör, kann- ast þá margir við ef heyra viðrnefni mitt, em ek kallaðr Sleggfall. Finnbogi spurði, hrert hann skyldi fara? Hann kvaðst eigi vita gjörla, kvað heldr harka fyrir sðr, em ek sekr vorð- inn, ok fer ek nú svá sem leitandi þess Iiöfð- ingja, er mik vildi halda. Finnbogi spurði, hverr hann hefði sektan? Hann kvað þá hafa þat gjört Vatnsdæla, syni Ingimundar; kvaðst hafa barnat frændkonu þeirra, „er ek þvf hðr kominn, at mer er mikit sagt af stórmennsku þinni, vil ek biðja þik .viðtöku ok ásjár.“ Finn- bogi segir: Þú ert grunbrusligr maðr, ok veit ek eigi hvárt þú lýgr eðr segir satt; verða oss vandsðn ráð þeirra Vatnsdæla, ok er mðr ekki um at taka við þer.“ Þorbjörn segir: „Þat er svá sem þðr segit; ein ek ok ekki dælligr maðr kallaðr, ok heldr gildr í flestum hlutum ok úvæginn, hafa ok margir þat fundit, at mik hefir eigi áræði bilat, en gjörla veit ek hverr maðr þú ert Finnbogi; er þat ekki mitt færi at stríða við þik, er ok ekki þat í ætlan, heldr hitt at þiggja at yðr nokkurt heil- ræði ok ásjá um mitt mál.* Finnbogi mælti: „Hvat er þðr helz lagit til íþrótta?“ Þor- björn segir: „fþrottalaus em ek, utan þat er ek þykkist miklu gildari í verki en aðrir menn.* Finnbogi mælti: „Ilvat er þðr bezt hent at vinna?“ Þorbjörn segir: „Slá þykkist ek eigi niinna en 3 aðrir þeir er þó eru gildir í verki, þykki mðr ok þat bezt at vinna.“ Finnbogi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (87) Blaðsíða 79
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/87

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.