loading/hleð
(28) Blaðsíða 20 (28) Blaðsíða 20
20 Finnboga saga. 10. kap. fatinu á bak ser, ok gengr á land upp; ok er hann hefir gengit um hríð, kennir hann elds- daun ok litlu síðar kemr hann at bæ einum. jJat var mikill bær ok vegiigr. liann setti niðr húðfatit, ok gengr lieim at dyrunum, ok heyrir hann J>at, at margt manna cr inni, þeir sitja við elda; hann lýstr mikit högg á dyr-„ in. Maðr tók til orða, ok bað, at einhverr sveina gengi til dyra; þeir kváðust eigi hirða, þótt svá berði allar nætr. Finnbogi laust ann- at högg, ok var þat sýnu meira; þessi bað þá íjúka upp dyrum. Þeir kváðust þat eigi myndi gjöra, þó at tröll berði allar nætr. Hann sló höggit þriðja, ok svá hart, at öllum brá við. Búandi hljóp upp við, ok kvað þá eigi meðalmenni 1 vera, er þeir vildu eigi til hurðar ganga, þó at menn kveddi. „Man sá einn úti vera er betra mun inni þykkjaíslíku som nú er.“ Síðan tók hann exi í hönd ser ok gokk til dyra. Hann heil.sar gestinum ok fretti hann at nafni? Ilann kvaðst Finnbogi heita, ok vera Asbjarnarson, ísienzkr niaðr. Bóndi sagði: „Hve nær komtu her til iands?“ Finnbogi segir: „Ek kom liðr í kvöid.“ „Þú inunt hafa haft harða landtöku,“ sagði Bóndi? Finnbogi kvað .brotit skipit, „en týndust menn allir ok fe, en ek kom einn á iand, eðr livar hefir oss at landi borit?“ Bóndi sagði: „Yðr heí'ir borit at Noregi heldr norðarla við Ilá_ logaland, en sá bær þú ert at kominn heitir á Oronrnó.“ Þá fretti Finnbogi: „Hvat hoitjr Jj getgáta í‘. iutíb alviuui.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.