loading/hleð
(78) Blaðsíða 70 (78) Blaðsíða 70
70 Finriboga s&ga. 36. kap. fastr; hann hnykkir upp steininum, ok sýnd- ist fiestum mönnum úlíkligr til hafs fyrir vaxt- ar sakir; hann tekr tvo steina ok leggr á hinn mikia steininn, tebr upp alla saman á bringu ser, ok gengr með eigi allskammt, ok skýtr niðr síðan, svá at steinninn, gekk eigi skemmra niðr en tveggja álna niðr í jörðina, ok heyrum ver þat sagt, at lítil merki sjái nú þess mikla steins- ins, en hina sjái tvá, er hann lagði á ofan. Þorgeirr bað hann liafa þökk fyrir, er þat líkast, at þessi aflraun, þó at þú kallir eigi mikla, sð uppi meðan ísland er byggt, ok þitt nafn kunnigt hverjum manni. Eptir þat búa 'þeir ferð sína, ok letta eigi fyrr en þeir koma til Ljósavatns; var Asbjörn jarðaðr ok þóííi ver- it hafa hit mesta mikilmenni. En þat varð ráð þeirra, at hún skyldi búa á Eyri með um- sjá Þorgeirs bróður síns. Ok eptir þat býst Finnbogi heim með sitt föruneyti, þiggja þau þar ágætar gjalir, ok skilja með mikilli vináttu ok ríða þá til Eyjafjarðar; fann Hallfríðr þar frændr sína ok vini, ok þágu góðar gjafir. Síð- an ríða þau vestr til Víðidals, ok koma heim til Borgar, varð allt fólk þeiin stórliga íegit. Þann sama vetr fæddi Hallfríðr sveinbarn ok skyldi heita Asbjörn, ok var hinn væníigsti, ok þegar hann var nokkurra vetra sendir Finn- bogi hann norðr á Eyri til Flateyjardals Þor- gerði móður sinni; fæddist hann þar upp ok kvángaðist, ok var hit mesta hraustmenni. Er þar komin mikil ætt frá honum ok stórmenni. Þau Finnbogi átíu ok son er Þorgeirr hðt, ok
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.