loading/hleð
(59) Blaðsíða 51 (59) Blaðsíða 51
23.— 80. kap. Finnboga saga. 51 konungr var kominn í land ok boðaði sanna trú, en Hákon af lííi tekinn. Þá er þetta spurðist fvstist Finnbogi utan; ok hugðist svá mundi helzt af hyggja þeim harmi, er hann hafði beðit. Þorgeirr latti hann utanferðar, ok bað hann heldr kvángast ok staðfesta ráð sitt; vil ek at þú biðir dóttur Eyjúlfs á MöðruvöIIum er Hallfríðr heitir, man þá yðar í milli verða góð vinátta. Finnbogi bað hann ráða. Síð- an safnast þeir saman frændr, ok rfða á Möðru- völlu, þeir biðja dóttur Eyjúlfs til handa Finn- boga. Hann svarar þciin málum vel, því at hann vissi hvert afbragð hann var annarra manna, ok hverja sæmdarfor hann hafði farit til Hákonar jarls ok fengit hina ágæztu hans frændkonu; tekr hann þessu glaðliga ok heit- ir konunni. Síðan bjuggust þeir við veizlu, eru yxn felld ok munngát heitt, mjöðr bland- inn, ok mönnum boðit, fór sú veizla vel fram ok stórmannliga, ok gáfu þeir frændum sín- um ok vinutn góðar gjafir. Ok at liðinni veizlunni ríðr Finnbogi vestr til Borgar í Vfði- dal með konu sína; takast nú ástir með þeiui lijónum; var hún kvenna vænst ok skörungr mikill. Þá er þau höfðu verit ásamt ein miss- ari áttu þau son þann er Gunnbjörn bet, hann var harla vænn snemmindis at áliti. Finn- bogi hafði aldri færri menn með sör en 12 þá er vel váru vígir. 30. Þorgrímr het inaðr er bjó í Bólstaðar- hlfð, Sigríör het kona hans en Þóra dóttir; hún var væn kona ok vinnugóð, var faðir 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 51
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.