loading/hleð
(72) Blaðsíða 64 (72) Blaðsíða 64
64 Finrsboga saga. 35. kap. við, ok f því lagði Jökull til Bergs ok í hálsstefnit frammi fyrir htistinu; þetta ser Finn- bogi ok brá sverði ok hj<5 í sundr spjótskapt- it. Bórarinn sótti at Þorkeli, ok 2 menn með honum. Borkell varðist vel ok drengiliga, ok i'ell við góðan orðstír. Bergr lagði til Kols ok í gegnum skjöldinn ok fyrir brjóst Kol, ok fell hann á bak aptr, ok í því sló Finn- bogi hann með steini í höfuðit, svá at í smá mola lamdist hausinn, ok f'ökk hann bráðanbana. Finnbogi lagði þá tií Jölcuis í gegnum skjöld- inn ok svá lærit, ok varð þat allmikit sár. Vil- mundr sótti þá at Bergi ákaft mjök ok 2 menn ineð honum. Bergr lagði til annars ok í gegn- um hann, í því var annarrkominn upp at baki lionum, Bergr snaraðist þá við, ok slæmdi til hans svcrðinu annarri hendi ok tók sundr í miðju. Vilniundr lagði þá til Bergs, ok þat sðr Finnbogi, at hann var hlífarlaus ok snýrr þar til, ok í því leggr Vilmundr í gegnum Berg ok kippir at ser sverðinu. Bergr leit til, ok brosti at ok mælti: „Minni verðr nú liðveizlamín viðþik Finnbogi frændi en ek vilda, ok vel hefir þú alit mik í vetr; hann vefr at sðr klæðin ok sezt niðr. Finnbogi hleypr at Vilmundi ok klýfr hann í herðar niðr. Jök- ull leggr þá til Finnboga, en annarri hendi slær hann með sverðinu ok af Bergi höfuðit. Finnbogi hjó til Jökuls svá at í beini nam síað. Rafn litli var sárr mjök, ok hafði drep- it einn af fylgdarmönnum JÞórarins goða. Beir sóttu þá 5 at Finnboga; hann hjó þá til beggja
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.