loading/hleð
(30) Blaðsíða 22 (30) Blaðsíða 22
22 Finnboga saga. 11. kap. |>ar ór hýði ok drap niðr íð rnanna, ok eigi gjörði hann annarstaðar meira at en á Grenmó ; ok svá kemr, at Bárðr stefnir þing, ok gjörir björninn sekan, ok leggr fé til liöfuðs hou- um; ok eptir J>at gjöra menn til hans jaínan, ok verðr hann eigi unninn, ok gjörist iiir viðr- eignar, drepr hann bæði menn ok fé. Þat er sagt, aí Bárðr bóndi átti sætr, ok var langt miðli bæjar ok sætrs, léí hann þar geyma um vetrum fjár síns, var honum því skaða- samt at björninn lá þarjafnan, ok þorðu menn aldri at ganga til fjárins utan fjöldi manns i'æri. Eitthvert kvöld talaði Bárðr við sína rnenn, at þeir skyldi búast móti birninum hverr eptir sínum föngum, því at at raorgin skulu vér fara at birninuin. Sumir skeptu exar, en sumir spjót, ok bóa allt þat, er þeim inætti at gagni verða. Uin morguninn váru mcnn snemma á fótum ok hverr piltrinn með sínu vápni. IS'Ú er at segja frá Einnboga áðr um kvöldit, þá er menn váru í svefni, stendr hann upp, ok tekr vápn sín, gengr hann ót á spor þau, er iiggja tilsætranna; þat var bragð hans at hann gekk öfigr, ok hendi sporin alit þar til hann kemr til sætranna. Flann sér hvar björn- inn liggr, ok hefir drepit sauð undir sik, ok sýgr ór blóðit. Þá mælti Finnbogi: „Stattu upp bessi, ok ráð heldr móti mér, er þat heldr til nokkurs en liggja á sauðarslitri þessu.tt Bessi settist upp ok leit til lians, ok kastar sér niðr. Finnbogi mælti: „Eí þér þykki ek ofmjök vápnaðr móti þér, þá skal ek at því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.