loading/hleð
(73) Blaðsíða 65 (73) Blaðsíða 65
35. k&p. Finnboga saga. 64 handa. ok gekk í móti þeim hit drengiligsta. Þórarinn gekk fast at móti; var hann full- hugi ok rammr at alli. Finnbogi sló hann með steini, ok kom utan á vangann, ok steyptist hann þegar; Finnbogi hjó eptir honum, ok tok sundr í miðju; varð hann j)á mannskæðr. Ok er þcir höfðu barizt um hríð, þá sá jjeir 10 manna reið, ok riðu ákailiga inikit; váru þeir þar komnir bræðr Jökuls, ok gengu þegar í milli þeirra. Jökull var þá úvígr ok liarla mjök sárr, stóðu þeir 5 upp ok allir mjök sárir. Finnbogi var þá móðr mjök en ekki sárr. Þórer mælti: „Her eru voröin tíðindi inikil ok úþörf. Finnbogi svaraöi: „Vorðin eru þau, at ek mun aldri bætr bíöa, ok þat hafða ek ætlat nú, at vit Jökull myndim eigi optar fmnast þurfa, en nú mun þat á yðru valdi.“ fórer kvað þá hætta skyldu; duga þeir þá at þeiin mönnuin, sem lífs var ván. Finnbogi ílytr heim Berg frænda sinn ok heygir liann skammt frá Borg; stendr þar enn haugr hans. Spyrjast nú þessi tíðindi, ok þykir fundr hinn harðasti vorðinn, ok Finnbogi hafa enn sýnt þat, at hann er afburðarmaðr annarra manna um framgöngu.. DöIIu þótti mikill skaði um bónda sinn; hún bað Finnboga fá ser Gunn- björn son sinn til fóstrs, þótti sðr þat yndi at hafa með ser nokkurn Bergi skyldan. En með því at Finnbogi vissi, at hún var rík mjök ok stórauðig, ok þat annat, at hún hafði sárt af bcðit ok mikit af lilotit þeirra fundi, þá lætr hann þat eptir hcnnar bæn; fær henni 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 65
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.