loading/hleð
(95) Blaðsíða 87 (95) Blaðsíða 87
41. kap. Finn'ooga saga 87 er yðar orð komu til, þá vil ek þessu skjótt neita; vil ek bjóða nó sera jþá, gjalda fe fyr- ir mann þenna, ok þat um fram, at þú ráð sjálfr feskuldinni. nenni ek eigi fyrir metnaði, með því er hann hefir áðr verit með mðr, at skilja nú ódrengiliga við hann; man yðr ekki svá mikil slægja at drepa mann þenna þó at þðr fýsist þess.“ Brandr segir: „Kvað mann eigi mikils háttar, en með því at vðr höfum riðif heiman allt hegat til þín þessa erindis, en maðr mjök kominn á várt vald, er þat vænst Finnbogi er þú liggr mikit kapp á við þenna mann, er þðr dragi þetta til dauða; man þá eigi þykkja ekki várt erindi, er ver leggjum þik við velli. Finnbogi kvaðst ekki þat óttast; „er þat ráð mitt Brandr, at þú gangir eigi fyrstr til atsóknar í móti mer, lát heldr menn þína í frammi meðan húskarlar mínir vinnast til.“ „Hvat húskörlum er þat?“ segir Brandr, „sð ek ekki menn fleiri en ykkr tvá þar uppstanda. Finnbogi segir: „Eru her þó húskarlar mín- ir aðrir 6 ekki úknáligir, ok eru samnafnar miklir, þeir heita Steinar allir. Nú láttu í móti þeim jafnmarga þína húskarla, ok vit- um hvárir þar láti undan öðrum.“ Brandr svaraði: „Kvaðst ekki mundi bleyðast fyri því þó at hann hótaði þeim grjóti.“ Er svá sagt at til varö einn af fylgdarmönnum Brands, ok rann upp at þeim nöfnum, en eigi síðr at Finnboga meö fagran skjöld ok spjót, ok ætl- aði at leggja til Finnboga. Hann tekr við einum steini. Pessi maðr var sterkr, ok ætl-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 87
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.