loading/hleð
(47) Blaðsíða 39 (47) Blaðsíða 39
20. —21. kap. Finnboga saga 39 á stóli ok 12 menn lijá lionum, 6 til hvárr- ar handar. Finnbogi stóð fyrir konungi ok var ágætliga búinn, ok undruðust ailir menn hans fegurð ok kurteisi. Finnbogi gekk at stól- inum ok hefr upp á öxl sðr; ok gengr út úr mannliringnum, ok setr þar niðr stólinn á völl- inn. Allir undra þessa manns afl. Kon- ungr gaf Finnboga gullhring, er stóð 10 aura, sverð ok skjöld, hina beztu gripi. „Her með,“ segir konungr, „vil ek lengja nafn þitt, ok kalla þik Finnboga hinn ramma; er þat mín ætlan, at þitt nafn sð uppi meðan heimrinn er byggðr; skaltu vera fullkominn várr vin hvárt sem við finnumst nokkuru sinni eðr aldri heð- an frá.“ Eptir þat bjóst Finnbogi hinn rammi á brott með sínu föruncyti; skilja þeir kon- ungr hinir beztu vinir; Iðttir Finnbogi eigi fyrr sinni ferð en liann kemr lieim í Norveg; tók jarl við honum forkunnliga vel, ok þótti hans ferð vorðit liafa hin bezta, fengit fe mikit ok sæmd af Grikklands konungi. Býðr nú jarl Finn- boga með sbr at vera, ok setr hann hitnæsta ser, ok virði engan mann fyrir hann fram; ok er nú kallaðr Finnbogi hinn rammi; hann er nú með jarli sumarit áfram í góðu yfirlæti. 21. Pat var einn tíma, at Finnbogi kom at máli við jarl, ok bað liann fara til Sand- eyjar at sætta þau íngibjörgu, ok vil ek þat til skilja mcð atgöngu yövarri, at ek fái Ragn- hildar dóttur hennaj’, en unna henni sæmdar fyrir dráp Alfs bónda hennar. Jarl jáði þessu blíðlega, ok sendi menn í Sandey til Ingi-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.