loading/hleð
(33) Blaðsíða 25 (33) Blaðsíða 25
12. kap. Finnboga saga. 25 ok fagrt ok lá niðr á herðum Iionum. Svá reri liann handstinnan, at honum ]oótti lljfiga fratn skútan; ok hann kallar á hann; þá reri hann nær þegar. Finnbogi spurði, hvat hann heti? Hann gaf upp róðrinn, ok sagði hon- um, at hann hðti Alfr ok kallaðr aptrkemha. „Hvaðan ertu?£< segir Finnbogi. Álfr sagði lionurn, at liann reði fyrir ey þeirri er Sand- ey heitir; „ok em ck mægðr við jarlinn; á ek Ingibjörgu systurdóttur hans; nú skal eigi fleir- um oröum á glæ kasta, svá at ek hafa ekki í mót. Hverr er sá maðr, er svá er spurull ?“ Finn- bogi sagði til sín ok föður síns. Álfr segir: „Hefir þú drepit hýðbjörninn þeirra Háleygj- anna?£< Ilann kvað þat satt. Álfr frettir: „Hversu fórstu at því?“ Finnbogi segir: „Engu skiptir þik þat, því at eigi mantu svá drepa.“ Álfr mælti: „Hverr Ásbjörn er faðir þinn?“ Finnbogi segir: Hann er Gunnbjarnarson nor- rænn rnaðr at kyni.“ Álfr spurði, hvárt hann væri detti-ás kallaðr? Finnbogi kvað þat satt vera. „Þá er eigi kynligt, þótt þú látjr digrbarkliga; eðr hversu gamall maðr ertu?<£ Finnbogi segir: „Ek ein 17 vetra.“ Álfr rnælti: „Vertu eigi annarra 17 vetra jafn- mikijl ok sterkr sem þú ert.“ Finnbogi seg- ir: „Þat er sem verðr til þó, enda muntu dauðr áðr, eðr hvert skal fara?“ Hann sagði at hann skyldi norðr á Mörk ok heimta skatt. Finnbogi fretti: „IIví hann færi einn samt. „Ekki þarf ek fleiri menn til þessa.“ Finn- bogi raælti: „Nær skaltu norðan?“ Álfr st*;-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.