loading/hleð
(53) Blaðsíða 45 (53) Blaðsíða 45
25., ‘26.—27. kap. Finnboga saga 45 Þorgeirr kallaði betr vera, at hann hefði bætt nokknru; kvað eigi gott at leggja sæmd sína fyrir slík mál, er ])6 eru engis verð; fara nú til þings ok fjölmenna hvárirtveggju. j 26. Síðan höfðu þeir fram rnálit á hendr Finnboga; en með því at menn vissu með hverjum hætti hann liafði drepið hann, þá eyddi Þorgeirr málit fyrir þeim, ok una þeir stórilla við sinn hlut, ok skilja við svá búit. Ríðr nú hverr til sinna heimkynna af þinginu. Ragnhildr hafði fætt barn um haustit, var þat sveinbarn bæði mikit ok frítt; þetta barn hðt Álfr eptir föður hennar. Svá er sagt at ept- ir þingit fara þau Finnbogi til Ljósavatns, því at Þorgeirr vildi eigi, at þau væri út þar; þóttist hann vita, at þeir mundi samkrækja, ef þeir sætist svá nær. Rafn hinn litli fór með þeim Finnboga. Ok um haustit fæddi Ragnhildr annan svein, ok hðt sá Gunnbjörn, ok var hinn frfðasti sýnum ; veitti Þorgeirr þeim sem hann kunni bezt. 27. Svá er sagt, at á öndverðum vetri bjóst Finnbogi heiman ok Rafn hinn litli með hon- um, ok ætluðu út á Eyri. Þorgeirr kvað úvar- ligt at fara þannig einsliga við slíkan þykkju- drátt sem þeirra inilli var. Finnbogi kvaðst úhræddr fyrir þeim fara. Síðan fóru þeir 2 samt. Gekk Finnbogi með vápnum, hafði hjálm á höfði, skjöld á hlið ok girðr sverði, spjót í hendi. Ok er þeir komu á utanverða heiðina mælti Rafn: „Ser þú nokkut til tíð- inda Finnbogi?“ Hann kveðst eigi þatsjá. at
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 45
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.