loading/hleð
(68) Blaðsíða 60 (68) Blaðsíða 60
60 Finnbo»a saga. 3i. kap. 34. Grfmr het maðr, er bjó á Torfustöö- um, hann var ungr maðr ok úkvángaðr; var faðir hans dauðr; hann var vel ættaðr, ok var gjörviligr maðr1; þau váru skyld mjök ok Vefríðr kona Sigurðar at Gnúpi. Grírnr bað systurdóttur þeirra bræðra at Hofi, ok þau ráð skyldu takast um vetrinn; er þá boðit mönn- um til. Grímr var ok mjök skyidr Möðru- vellingum, ok fyrir því bauð hann þeim Finn- boga, ok öllum þeim, sem þau vildu með sðr fara láta. Þeir bræðr í’órer ok forsteinn buðu ok Finnboga; hann kvað mága sína hafa boð- it ser áðr, en kvaðst Imnna þeim þökk fyrir. Líða nú stundir, ok vetrar, gjörir veðr hörð, svá at rekr á hríð. Ok þann sama dag, er til boðsins skyldi koma, búast þeir frændr . Finnbogi ok Bergr, en ekki var áreitingr, at fleira mætti íara. Síðan ráðast þeir til ferð- ar. Gekk Finnbogi fyrir þar til er þeir koma at Vatnsdalsá; var hún allúlíklig til yíirferð- ar; var krapaför á mikil, en lögð frá lönd- um; þeir binda sarnan vápn sfn, ok höfðu loðkápur fótsíðar. Bergr hafði engin orð um, en þótti úlíkligt, at. þeir mundu yfir komast. Ok eptir þat leggjast þeir til sunds báðir; bað Finnbogi Berg halda undir belíi sðr; leggst hann svá, at hryðr utn krapit, ok með fæileik hans komast þeir yfir ána, ok ganga þar til er þeir koma til Hofs; váru boðsmenn allir komnir; ganga þeir inn. Eldar váru stór- J) hínn verjjnligasti 510.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 60
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.