loading/hleð
(76) Blaðsíða 68 (76) Blaðsíða 68
68 Finnboga saga. 36. %ap. liann bjó í Hvarami í Vaínsdal, hann var skyldr þeim Hofsveiraim, höfða þeir kvæntan hann ók lagt tii ie raeð lionuin; hafði hann áðr verit hleypipiltr þeirra bræðra, en var nú voröinn gildr bóndi ok lagamaðr mikill. S’essi raaðr eggjaði þá bræðr jafnan til mótgangs við Finnboga. Jökull lá lengi í sárum, ok varð þó heill. Þess er getit eitthvert sinn, at Finnbogi Iiálði riðit til Gnúps at fuina Sigurð, ok áðr hann ríði á brott keinr hann í Ilvamm at íinna Bðrsa, ok mælti: „Svá er mer sagt Bersi, at þú sðrt mjök spillandi um lyndi i'ræhda þinna, ok mjök æsandi þá á hendr liiér; en þar sem þú ert lítilsverðr hjá þeim, þá skal ek svá finna þik eitthvert sinn, at þú aldri skalt þrífast.“ Bersi segir: „Lk liefi lítit aígjört her tii, en þat vilda ek, þú ætíir tii at segja heðan af, at engi skal þer grimmari en ek.“ Finnbogi sat á baki ok reið at iion- um ok sló hann kinnhest, svá at þegar fell hann í úvit, ok kvað Finnbogi ekki vápn á hann bcrandi, bað hann svá annars vcrra bíða; ríðr liann hcim ok lætr kyrrt um. þat var einn tíma at þau Finr.bogi ok Ilallfríðr ríða norðr til Ljósavatns, tók þorgeirr við þeim báðuin höndum, ok varð þeirra kvámu stór- liga feginn. Liílu síðar koih þar sendimaðr utan af Eyri, ok sagöi Asbjörn krankan mjök, •ok bað jþorgeir koma út þangat, en þau vissn eigi, at Finnbogi væri þar kominn. Ept- ir þetta n’ða þau út öll sainan; verðr ailt lolk þeim stórliga fegit, ok var Asbjöm mjök sjúkr;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 68
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.